top of page
Search
  • Writer's pictureKristján Kristjánsson

Hildiberg hönnunarhús óskar eftir lýsingahönnuðum

Hildiberg hönnunarhús ehf. óska eftir að fá til liðs við sig lýsingarhönnuðum eða hönnuði með áhuga á lýsingarhönnun bæði er verið að leita að starfsmann í 100% og svo hlutastarf

Hildiberg er hönnunarstofa sem sérhæfir sig í skapandi lýsingarhönnun. Mörg krefjandi og skemmtileg verkefni liggja fyrir.


Gerð er krafa um að viðkomandi hafi a.m.k. kosti 3-5ára starfsreynslu, reynslu af hönnunarvinnu og verklýsingum og kostur er ef reynsla er forritunum Autocad, Photoshop Revit og Dialux

Laun taka mið af starfsreynslu.

Starfið feslur í sér lýsingarhönnun innan og utandyra, myrkarmælingar og vinna við hönnun lýsingar fyrir listasöfn og listræna innsetninga. Viðkomandi þarf að geta unnið bæði sjálfstætt og í hópi.

Umsóknir sendist á kristjan@hildiberg.is fyrir 19.12.2021 ásamt náms- og starfsferilsskrá. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.



150 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page